Í dag er ég tóm.
Það varð óvænt dauðsfall hjá okkur í fjölskyldunni í gær.
Ég sit eftir með margar spurningar.
Og í dag er ég sorgmædd með kramið hjarta .
Lífið er stundum ósanngjarnt en það vorar fljótlega.
En núna vantar mig svör….sem væntanlega koma síðar.
Eigið góðan dag.