Í henni Reykjavík er ekkert lengur erfitt að finna hollustuna 🙂
Ef að maður er í því stuðinu að fá sér hollan “ Take away “ þá er það lítið mál.
Ég elska hreinlega Lifandi Markað í Borgartúni.
Fæ svo frábæra þjónustu 🙂
Vörurnar til fyrirmyndar og veitingastaðurinn bíður upp á hreina hollustu og alveg súper góðan mat.
Fékk mér þetta Kjúklinga salat með Kínóa og sætum kartöflum í hádeginu.
Og ekki var ég svikin frekar en fyrri daginn .
Takk fyrir mig Lifandi Markaður .