Kjúklinga lasanja.
1 Heill Kjúklingur
1 pakki Lasanja blöð frá sollu
1 Lítill Kúrbítur
1 dós stór dolla Kotasæla
Rifin ostur
Salt og pipar
Sósan
Tómatar í dós sykurlausir
1 lítil pure tómatur
1 Paprika rauð
3 Gulrætur
1 rauðlaukur
3 rif Hvítlaukur
1 dl. ferskur Ananas
Oregano krydd
Pizza krydd
Steinselja
Salt-pipar-chilly
Allt sett í Blandara ásamt smá vatni.
Smakkað til
Æði sósa.
Aðferð.
Steikja heilan kjúkling og tæta niður
Síðan bara púsla saman Lasanja .
En í staðin fyrir Lasanja blöð fæ ég mér Kúrbít niðurskorin þversum.
Nota hann svo alveg eins og blöðin
Raða saman….sósa…kotasæla…kjúklingur og ostur á toppinn
Þetta er æði 🙂