Evrópski offitudagurinn 19.mai 2018

Í dag 19. mai er dagur offitunar í Evrópu. Offitan er oft feimnismál sem erfitt er að fá fólk til að ræða á faglegum nótum. Þessi dagur er haldin árlega í Evrópu og er til að opna augun fólks fyrir offitunni. Hvorki með dómhörku né léttvægi. Offitan er oft á tíðum annsi snúin sjúkdómur sem ekki allir vilja viðurkenna. En sjúkleg offita er nú samt … Halda áfram að lesa: Evrópski offitudagurinn 19.mai 2018

MoodFood á Mallorca.

Jæja komin heim í veturkonung á Íslandi. Skrapp til Mallorca á ráðstefnu og athugaði hvernig sumarið lítur út. Jú ég get með sanni sagt að sólin virkar alveg ennþá og skín skært á eyjunni í suðri. En Mallorca búar vilja nú sagt meina að þetta sé kaldasti mai í manna minnum hitastigið samt um 20 stig …..erfitt líf 🙂 En hvaða stúss var á mér … Halda áfram að lesa: MoodFood á Mallorca.

Dásamleg kaka .

Þessi kaka er svo góð og æði að eiga til í frystinum. Gott að taka út aðeins áður og leyfa þiðna. En svona hrákökur verða að geymast í fyrsti. Ekkert mál að græja svona kökur. Ég nota smelluform við þessa kökugerð með lausum botni. Nota bara botninn sem disk fyrir kökuna því ekki hægt að færa á milli. Njótið ❤ Hrákaka með berjasósu. 2 bollar … Halda áfram að lesa: Dásamleg kaka .