
Evrópski offitudagurinn 19.mai 2018
Í dag 19. mai er dagur offitunar í Evrópu. Offitan er oft feimnismál sem erfitt er að fá fólk til að ræða á faglegum nótum. Þessi dagur er haldin árlega í Evrópu og er til að opna augun fólks fyrir offitunni. Hvorki með dómhörku né léttvægi. Offitan er oft á tíðum annsi snúin sjúkdómur sem ekki allir vilja viðurkenna. En sjúkleg offita er nú samt … Halda áfram að lesa: Evrópski offitudagurinn 19.mai 2018