Heimsókn norður á Sauðárkrók og Hvammstanga.

Að heimsækja landsbygðina hefur kannski ekki verið mín sterkasta hlið. Hef ekki mikið ferðast um Ísland og á margt eftir að sjá 🙂 En lagði af stað í smá langferð á mánudaginn og stefnan var tekin á Sauðárkrók. Mér fannst ég keyra heiminn á enda áður en ég sigldi svo mjúklega inn í þennan dásamlega bæ. Ég var komin í stutt stopp en ansi skemmtilegt … Halda áfram að lesa: Heimsókn norður á Sauðárkrók og Hvammstanga.