Lissabon mín kæra.

Jæja nýkomin heim ennþá í alsælu svo um að gera skrifa aðeins um Lissabon ferðina sem ég fór í á sumardaginn fyrsta. Maðurinn minn starfar hjá DK Hugbúnaði og var öllu starfsfólki ásamt  mökum boðið í árshátíðarferð og menningarferð til minnar uppáhaldsborgar í Evrópu Lissabon. Það er eitthvað við þessa borg. Hér er ekkert stress og þarf að gíra sig niður um nokkur númer við … Halda áfram að lesa: Lissabon mín kæra.