Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.

Þessi kjúllaréttur er bara hrein veisla 🙂 Fjölskylduvænn og góður. Hægt að breyta til og gera græja í þessari uppskrift. Sleppa heilhveiti og nota kókoshveiti….nú eða sleppa öllu hveiti. Fyrir þá rjómasjúku má nota rjómann. Bæta við meira af grænmeti og jafnvel cashew hnetum. Um að gera prufa sig áfram krydd og þeir sem ekki vilja chilli bragð sleppa því að nota Heita pizzakryddið og … Halda áfram að lesa: Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.