Súper gott salat með gómsætri dressingu.

Jarðaberja og kjúklingasalat

2 bollar rifin kjúklingur (eldaður gott að nota afganga )
2 bollar heilhveiti pasta eða Sólgætis kínóa (má sleppa)
Kál eftir smekk og gott að hafa allskonar (spínat,rucola og bara það sem hugurinn girnist)
1 bolli niðurskornar gúrkur
½ bolli niðurskorin paprika
1 bolli niðurskorin jarðarber
1 niðurskorið avocado
1/3  niðurskorin feta eða geitostur (má sleppa)
1/2 bolli saxaðar  pecan eða valhnetur

Blanda öllu í góða skál og svo er bara mixa saman og leika sér með dressingu

 

29939909_10156038558180659_4335140_n

 

Silki mjúk Balsamic Dressing

1/3 bolli balsamic  edik (eða eftir smekk)
1/4 bolli ólífuolía
1 tsk marin hvítlaukur
1/2 tsk  ítölsk kryddblanda (ég nota Heitt Pizzakrydd því vil svolítið sterkt)
1-2 matskeiðar hunang
1/2 bolli Grísk jógúrt
1 tsk dijon sinnep

Aðferð

Allt í blandara og vinna í silkimjúka sósu

30118655_10156038558175659_747363703_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s