Lax og súper gott meðlæti.

Upprunalega birt á Lífsstíll Sólveigar:
Köldmaturinn. Þetta er minn uppáhalds matur 🙂 Og ég gerði svo góða sósu með þessu að þetta toppaði allt. Lax ofnabakaður. Kryddaður með Herbes de Provence frá Pottagöldrum, sítrónu, salt og pipar. Eldaður eftir smekk. Ég kýs að hafa hann á háum hita inn í ofni og elda stutt. Vil hafa hann mjúkan og góðan 🙂 Meðlæti. Blómkálsgrjón… Halda áfram að lesa: Lax og súper gott meðlæti.