Borðum hreinan mat.

Góðan daginn. Laugardagur og enn skín sólin . Dagur þrjú í sumri ….kraftarverk. Þegar að fólk er endalaust að telja kalóríur….og skiptir kannski út fæðu og fer yfir í eitthvað sem er „kalóríusnautt“ „fatt free“ og allskonar eitthvað sem er búið að messa við 🙂 Þá fara viðvörunarbjöllur í gang hjá mér. Að borða eitthvað sem er staðgengill einhvers sem maður hefur svo ekki hugmynd … Halda áfram að lesa: Borðum hreinan mat.

Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Kvöldmaturinn. Já nú var veisla ❤ Sumardagurinn fyrst og um að gera fagna sumri með silung 🙂 Ætlaði að fá mér lax í Hafið Fiskverslun​ í gær en eins og alltaf dett ég bara í valkvíða við það eitt að líta á fiskborði hjá þeim. Ég elska að kaupa hreinan fisk og gera sjálf 🙂 En svo eru líka tilbúnir réttir þarna sem ég elska … Halda áfram að lesa: Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Kínóa Nori rúllur.

Kínóa Nori rúllur. Ég nota kínóa frá Heilsu. Hef farið í gegnum annsi marga pakka af kínóa frá hinum og þessum og enda alltaf aftur á þessu sama frá Heilsu. Mér finnst betra að sjóða kínóa með grænmetiskrafti. Nota kjarnan kraftinn frá Natur Compagnie. Ég nota líka negul nagla og Maldon salt. Negul naglarnir gefa svo skemmtilegt bragð. Þegar að ég sýð einn poka nota … Halda áfram að lesa: Kínóa Nori rúllur.

Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.

Kvöldmaturinn. Dásamlegur matur ❤ Þegar að ég vil dekra við bragðlaukana þá fæ ég mér góðan fisk. Við erum svo ótrúlega heppin hérna á höfuðborgarsvæðinu að eiga svo flottar fiskbúðir. Og ein mín algjörlega uppáhalds fiskbúð er Hafið Fiskverslun​ Hafið er í Spönginni Grafarvogi og hef ég komið þar við annsi oft. Þótt ég búi í Seljahverfi þá sæki ég þessa búð við hvert tækifæri … Halda áfram að lesa: Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.

Kvöldmaturinn á blautum mánudegi.

Kvöldmaturinn. Svona eru nú ekki amalegt að enda góðan mánudag ❤ Algjörlega minn uppáhaldsmatur 🙂 Lax steikur í ofni….í 20min. Krydd Maldon salt og nýmalaður pipar. Meðlæti. Aspas steikur með nokkrum olíu dropum og helling af ferskum sítrónu safa…kryddað með Maldon salti og pipar. Salat Iceberg Gúrka Plómutómatur Rauðlaukur Avacado Rauð paprika Mango Feta í bláu krukkunum…og smá af hreinum feta kubbi. Ristuð fræblanda frá … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn á blautum mánudegi.

Gleðilega páska.

Góðan daginn. Og gleðilega páska 🙂 Ég elska páskana…ekkert stress. Jólin eru eins og þeytivinda en páskarnir bara dásemd. Allir róaðir og til í þetta. Hér áður fyrr var hver einasta hátíð hjá mér matarhátíð. Stórsteikur og eftirréttir…voru mitt fag. Í dag þetta er svo skrýtið….ég get þetta ofát ekki lengur. Mér verður illt ef ég borða yfir mig og sérstaklega ef maturinn er þungur … Halda áfram að lesa: Gleðilega páska.