Borðum hreinan mat.

Góðan daginn. Laugardagur og enn skín sólin . Dagur þrjú í sumri ….kraftarverk. Þegar að fólk er endalaust að telja kalóríur….og skiptir kannski út fæðu og fer yfir í eitthvað sem er „kalóríusnautt“ „fatt free“ og allskonar eitthvað sem er búið að messa við 🙂 Þá fara viðvörunarbjöllur í gang hjá mér. Að borða eitthvað sem er staðgengill einhvers sem maður hefur svo ekki hugmynd … Halda áfram að lesa: Borðum hreinan mat.