
Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.
Kvöldmaturinn. Já nú var veisla ❤ Sumardagurinn fyrst og um að gera fagna sumri með silung 🙂 Ætlaði að fá mér lax í Hafið Fiskverslun í gær en eins og alltaf dett ég bara í valkvíða við það eitt að líta á fiskborði hjá þeim. Ég elska að kaupa hreinan fisk og gera sjálf 🙂 En svo eru líka tilbúnir réttir þarna sem ég elska … Halda áfram að lesa: Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.