Gleðilega páska.

Góðan daginn. Og gleðilega páska 🙂 Ég elska páskana…ekkert stress. Jólin eru eins og þeytivinda en páskarnir bara dásemd. Allir róaðir og til í þetta. Hér áður fyrr var hver einasta hátíð hjá mér matarhátíð. Stórsteikur og eftirréttir…voru mitt fag. Í dag þetta er svo skrýtið….ég get þetta ofát ekki lengur. Mér verður illt ef ég borða yfir mig og sérstaklega ef maturinn er þungur … Halda áfram að lesa: Gleðilega páska.