Kvöldmaturinn á blautum mánudegi.
Kvöldmaturinn. Svona eru nú ekki amalegt að enda góðan mánudag ❤ Algjörlega minn uppáhaldsmatur 🙂 Lax steikur í ofni….í 20min. Krydd Maldon salt og nýmalaður pipar. Meðlæti. Aspas steikur með nokkrum olíu dropum og helling af ferskum sítrónu safa…kryddað með Maldon salti og pipar. Salat Iceberg Gúrka Plómutómatur Rauðlaukur Avacado Rauð paprika Mango Feta í bláu krukkunum…og smá af hreinum feta kubbi. Ristuð fræblanda frá … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn á blautum mánudegi.