Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.

Kvöldmaturinn. Dásamlegur matur ❤ Þegar að ég vil dekra við bragðlaukana þá fæ ég mér góðan fisk. Við erum svo ótrúlega heppin hérna á höfuðborgarsvæðinu að eiga svo flottar fiskbúðir. Og ein mín algjörlega uppáhalds fiskbúð er Hafið Fiskverslun​ Hafið er í Spönginni Grafarvogi og hef ég komið þar við annsi oft. Þótt ég búi í Seljahverfi þá sæki ég þessa búð við hvert tækifæri … Halda áfram að lesa: Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.