Kílóin breyta ekki manneskjunni.

Góðan daginn. Stundum hugsa ég hjálpa svona myndir einhverjum? Þær hjálpa mér mikið. Því ég sé ekki munin sjálf nema með myndum. Ég er og verð alltaf stóra feita Sólveig 🙂 Og það er ekki sagt í neinum hæðnistón. Þannig er minn hugur. Þótt kílóunum fækki. Þá situr eftir sama manneskjan 🙂 Sú manneskja hættir ekkert að vera sú sem áður var 🙂 Ég hef … Halda áfram að lesa: Kílóin breyta ekki manneskjunni.

Miðjarðarhafsgleði.

Kvöldmaturinn. Miðjarðarhafsblús. Mig langaði bara í eitthvað sjúklega gott. Fór í uppáhaldsbúðina mína Þín Verslun Seljabraut​ og valdi mér eitthvað gott úr kjötborðinu hjá þeim. Ég elska svona fallega búð…sem bíður mér upp á kjötborð. Þar sem ég er afgreidd og mér leiðbeint með kjötval…..bara næs 🙂 Ákvað að elda svona eitthvað ….smá útlenskt 🙂 Og valdi mér lambagúllas….lúna mjúkt kjöt. Í þessum rétt er. … Halda áfram að lesa: Miðjarðarhafsgleði.

Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Nýbakað brauð. Minn drengur biður mig um svona brauð með smjöri,sykurskertri sutu og osti á hverju ári fyrir uppskeruhátið hjá Fjölni 🙂 Krakkarnir að klára körfuboltann og allir koma með eitthvað gómsætt á hlaðborð. Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott 🙂 Brauðið góða. Innihald. 500 gr Heilhveiti (notaði frá Finax gróft mjölmix…glutenfree) 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 1/2 tsk salt (nota gott … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Litríkt hádegi.

Hádegið. Ég er alveg komin á fullt í ræktinni….og það kallar bara á endalausa hollustu 🙂 Borða til að njóta ❤ Fallegur matur…gerir svo mikið fyrir mig 🙂 Ég verð bjartari og langar svo miklu frekar að bjóða mér í mat ef að maturinn er eitthvað sem ég girninst 🙂 Í dag fékk ég með heihveiti tortillu. Ekkert mál að græja svona gleði sem nesti … Halda áfram að lesa: Litríkt hádegi.

Ævintýri Marokkó hjá Salt Eldhús.

Kvöldmaturinn. Ég er svo mikill matarperri 🙂 Elska mat sem er hreinn og góður….með góðu bragði og fersku hráefni. Langaði að bæta við mig smá þekkingu 🙂 Og skelti mér í Salt eldhús​ og á námskeið í Maróskum mat. Þar var yndislegur maður að nafni Hadjir sem fór með okkur í ferðalag um matarmenningu landa hanns. Hann leyfði okkur að prufa öll dásamlegu kryddin sín … Halda áfram að lesa: Ævintýri Marokkó hjá Salt Eldhús.

Fundað í Prag um offituna í henni Evrópu.

Góðan daginn. Já komin heim og það snjóar. Þetta er svo stórundanlegt í hvert sinn….ganga inn í vor i Evrópu og koma svo heim í vetur. Kemur manni alltaf jafn mikið á óvart. Þessi vika hefur verið ótrúleg. Að við séum komin saman sjúklingaráð inn i stór samtök sem vinnur að rannsóknum og ummmönnum offitunar í henni Evrópu og víða. Við höfum verið hóuð saman … Halda áfram að lesa: Fundað í Prag um offituna í henni Evrópu.

Ráðstefnan í Prag.

Góðan daginn. Stóri dagurinn runnin upp. Dagurinn sem mín grúbba lætur ljós sitt skína. Við erum skilgreind sem :The EASO Patient Council ….“is a group of representatives from the European Association for the Study of Obesity national membership associations“ Þeta er mikill heiður fyrir mig. Og að fá að vera þáttakandi í svona stóru verkefni sem er mér einstaklega kært. Hef sjálf barist við offituna … Halda áfram að lesa: Ráðstefnan í Prag.

Pizza pizza pizza….blómkálspizza :)

Hádegið. Búin að vera í smá lægð…æi þið vitið „aumingja ég að búa á þessu landi dæmi……vetur og allt dýrt“ Þessi hundleiðinlega sem tuðar bara um hvað allt er mergjað í útlöndum….og alltaf vetur hér!! En nú er komið gott 🙂 Er hvort eð er að fara út hhehehehhehe En allavega um að gera þegar að svona tuðkerling kemur í heimsókn..að snúa vörn í sókn … Halda áfram að lesa: Pizza pizza pizza….blómkálspizza 🙂

Lax frá Hafinu klárlega málið.

Kvöldmaturinn. Eins og þið flest öll vitið er lax hreinlega mitt besta uppáhalds í öllum heiminum 🙂 Ferskur flottur og gull fallegur lax…ekkert betra. Svona gleði fæ ég hjá Hafið Fiskverslun​ í Hlíðarsmára 🙂 Sem er orðin mín uppáhaldsbúð. Og ekki skemmir fyrir að Nings er á móti 🙂 Laxinn hjá Hafinu er alltaf dásemd. Og svo gott að getað gengið að flottum fisk ….eina … Halda áfram að lesa: Lax frá Hafinu klárlega málið.