Þakklát kona.
Góðan daginn. Jæja komin 1. apríll ! Og eins gott að vera ekki of auðtrúa í dag 🙂 En núna get ég sagt það eru komin þrjú ár síðan að ég breytti um lífsstíl. Lokaði loksins dyrunum á Jó-Jó megranir og ofbeldi á sjálfa mig. Ákvað að nóg væri komið og eitthvað annað yrði að taka við. Fann mína hjálp hjá Heilsuborg eins og svo … Halda áfram að lesa: Þakklát kona.