Ertu ekki örugglega vinur?

Góðan daginn. Stundum hellist yfir mig…..já ég veit þetta er bara svona 🙂 En já semsagt… „Ætla í átak“ Og ná af mér svona 10 kílóum og og og og bla bla bla. Og það strax. Ég er nefnilega ein sú mest óþolinmóðasta kona í heiminum…..inn við beinið 🙂 Langar svona rosalega að missa 10 kíló. Úff hvað hugurinn getur tekið mann og snúið niður … Halda áfram að lesa: Ertu ekki örugglega vinur?

Ævintýragleði :)

Hádegið  Sumir dagar eru einfaldlega bara aðeins meira bjútí en aðrir  Byrjaði daginn á Heilsuborginni í Body Pump tíma. Það var algjört æði 🙂 Síðan tók við ganga heim. Frá Heilsuborginni upp í Seljahverfi 5,5 kílómetrar og klukkutíma dásemdar ganga . Frá Sprengisandi gekk ég dalinn. Það er hreint ævintýri 🙂 Og stoppaði svo hjá Kanínunum og öndunum  Þvílík fegurð…og súper gönguveður. Ekki dropi úr … Halda áfram að lesa: Ævintýragleði 🙂

Þorskhnakkar í sveppasósu.

Kvöldmaturinn . Þorskhnakkar í sveppasósu. Með sætum kartöflum. Voðalega auðvelt að malla þennan rétt. Uppskrift. Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur) Grænar baunir ( belgbaunir) Sveppir Graslaukur Gulrætur Paprika 2 rif Hvítlaukur 1 askja létt sveppa ostur Saltverk Reykjaness Pipar Tandori krydd frá Pottagöldrum Cayenepipar Grænmetistengingur 2 dl. Vatn 2 dl. nýmjólk 2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum ( merja hvítlaukinn vel ) á pönnu. … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í sveppasósu.

Taktu skrefið og kíldu á léttara líf.

Góðan daginn. Jæja tíminn flýgur vikan hálfnuð . Og það er að skella í júlí mánuð. Skulum vona að Júlí verði sumar og sól hérna á Höfuðborgarsvæðinu. Langar lítið meira en eiga smá kósý tíma út í garði og bretta tærnar aðeins út í loftið Ég fæ svo ótrúlega mikið af skilaboðum. Og þykir svo vænt um þessi skilaboð. Fæ oft svo falleg skrif 🙂 … Halda áfram að lesa: Taktu skrefið og kíldu á léttara líf.

Hollusta á nokkrum mínútum.

Stundum er bara ekki mikill áhugi á að elda eitthvað stórkostlegt. Svo þá er bara að redda sér í hollustunni á nokkrum mínútum. Alltaf hægt að finna eitthvað hollt og gott á skotstundu 🙂 Þetta er svo mikil snild. Ég var alltaf voða mikið hrifin af eggjabrauði hérna áður fyrr. Og þegar að ég minkaði brauðið þá varð að finna ráð til að fá nú … Halda áfram að lesa: Hollusta á nokkrum mínútum.

Þegar að allt púlið fer að bera árangur.

Góðan daginn. Sunnudagurinn komin Þá er ég farin að dansa á Secret Solstice í Laugardalnum. Frí í Heilsuborginni svo um að gera tjútta bara í staðin . Aldrei aldrei gefast upp . Á næstum hverjum degi skrifa ég „komin í gallann“ Í fyrsta skiptið sem ég fór í gallann og í Heilsuborgina. Það var alveg atriði….passaði ekki í nein leikfimisföt. Því feitt fólk á ekki … Halda áfram að lesa: Þegar að allt púlið fer að bera árangur.

Kjúklingalasagna.

Kvöldmaturinn. Heimalagað Kjúklingalasagna. Sjúklega gott og erfitt að hemja sig í gleðinni 🙂 Og alveg frábært að elda núna með allar gluggakistur fullar af kryddi Kjúklingalasagna. Sósan. Setja í blandara. 1 rauð paprika 1 Laukur 2 gulrætur 2 tómatar 3 rif Hvítlaukur 1 rautt chilli Oregano Basilika 1 dós sykurlausir Tómatar í dós 1 msk. grænmetis kraftur frá Himnesk Hollusta 2 dl. vatn salt og pipar … Halda áfram að lesa: Kjúklingalasagna.

Njótum þess að vilja breytingar í lífinu.

Góðan daginn. Já hvað ef mér mistekst? Mistakast hvað? Að léttast þá eða ….. Þetta fæ ég stundum. Hvað ef ég get ekki haldið út þetta mataræði? Hvað ef ég get ekki mætt í gymið? Hvað ….ég get þetta ekki er ekki með svona „sjálfsaga“ eins og þú ! Úff það er það versta sem við mig er hægt að segja 🙂 Þetta hefur ekkert … Halda áfram að lesa: Njótum þess að vilja breytingar í lífinu.

Garðurinn er að verða vel ætur :)

Hádegið. Hversu frábært er það að geta farið út í nammi kassa og fengið sér í Boostið sitt eitthvað grænt 🙂 Efsta myndin til vinstri…slappir Bananar og slöpp Vatnsmelóna Þetta fór í frysti í gær. Í dag notaði ég í þetta Boost. Frosin Banani Frosin Vatnsmelóna Frosið Mangó Frosin Jarðaber 1 Kivi Grænkál úr beðinu Rabbabari úr beðinu Spínat úr beðinu 2 msk. Chia fræ … Halda áfram að lesa: Garðurinn er að verða vel ætur 🙂