Hollusta á nokkrum mínútum.

Stundum er bara ekki mikill áhugi á að elda eitthvað stórkostlegt. Svo þá er bara að redda sér í hollustunni á nokkrum mínútum. Alltaf hægt að finna eitthvað hollt og gott á skotstundu 🙂 Þetta er svo mikil snild. Ég var alltaf voða mikið hrifin af eggjabrauði hérna áður fyrr. Og þegar að ég minkaði brauðið þá varð að finna ráð til að fá nú … Halda áfram að lesa: Hollusta á nokkrum mínútum.