Gleðidrykkur eftir Heilsuborgina.
Eftir að hafa tekið vel á því í Heilsuborginni í morgun var bara að spæna heim og skella í smá gleði. Elska að fá mér svona gleðidrykk eftir að hafa svitnað í poll og hitnað upp úr öllu valdi!! Lífið er ljúft. Boost. 2 msk. Spiru Tein Vanillu Protein. 2 dl. frosin jarðaber 4 dl. frosið mangó 2 dl. frosin Bláber 3cm engifer lúka Spínat … Halda áfram að lesa: Gleðidrykkur eftir Heilsuborgina.