Gleðidrykkur eftir Heilsuborgina.

Eftir að hafa tekið vel á því í Heilsuborginni í morgun var bara að spæna heim og skella í smá gleði. Elska að fá mér svona gleðidrykk eftir að hafa svitnað í poll og hitnað upp úr öllu valdi!! Lífið er ljúft. Boost. 2 msk. Spiru Tein Vanillu Protein. 2 dl. frosin jarðaber 4 dl. frosið mangó 2 dl. frosin Bláber 3cm engifer lúka Spínat … Halda áfram að lesa: Gleðidrykkur eftir Heilsuborgina.

Brall á pönnu :)

Kvöldmaturinn. Bara svona allskonar á pönnu  2 Lambalundir ( skera í bita) Blómkál Laukur Sellery Gulrætur Hvítlaukur Mango Aspars Paprika Kúrbítur Hýðisgrjón olia Chillisalt-pipar-cayenpipar Fish sause Sweet soya sause Sweet chilli ( lifandi markaður) Grænmetiskraftur frá sollu Vatn Ég er ekki með neinar nákvæmar mælingar á þessu  En sósurnar nota ég í alla þessa pönnu aðeins 1 msk. fish sause, 2 msk. sweet soya sause, … Halda áfram að lesa: Brall á pönnu 🙂