
Kjúklingalasagna.
Kvöldmaturinn. Heimalagað Kjúklingalasagna. Sjúklega gott og erfitt að hemja sig í gleðinni 🙂 Og alveg frábært að elda núna með allar gluggakistur fullar af kryddi Kjúklingalasagna. Sósan. Setja í blandara. 1 rauð paprika 1 Laukur 2 gulrætur 2 tómatar 3 rif Hvítlaukur 1 rautt chilli Oregano Basilika 1 dós sykurlausir Tómatar í dós 1 msk. grænmetis kraftur frá Himnesk Hollusta 2 dl. vatn salt og pipar … Halda áfram að lesa: Kjúklingalasagna.