Súper einföld blanda af Morgunmat…Múslí :)

Góðan daginn. Í gær gaf ég ykkur uppskrift af góðu brauði Stútfullu af fræjum. Margir eiga ekki eitt einasta fræ til í eldhússkápnum sínum. Ég var þar 🙂 Svo þegar að ég byrjaði að kaupa fræ…..þvílíkur leyndur fjarsjóður 🙂 Meltingin fór hamförum…..og þegar að meltingin er í góðu lagi er allt í góðu lagi Svo einn daginn fattaði ég meira að segja að það er … Halda áfram að lesa: Súper einföld blanda af Morgunmat…Múslí 🙂