Veldu það besta fyrir sjálfn þig.

Góðan daginn. Jæja þá er að skrifa sig inn í daginn. Þegar að ég byrjaði á að breyta lífsstílnum hugsaði ég , „Get ekki tapað neinu “ Bara hendi mér í djúpu. Því allt sem ég var búin að prufa áður til betra lífs virkaði ekki alveg nógu vel. Megranir , svelti , ofurtrú á lyf , hreyfingarleysi og offita var að draga mig niður … Halda áfram að lesa: Veldu það besta fyrir sjálfn þig.

Hafðu trú á sjálfum þér og leifðu öðrum að fylgja með .

Góðan daginn. Dagur tvö í sól. Það þarf ekki meira til en þessa dásamlegu sól til að ég spretti sem gormur í gallann . Stundum hugsa ég hvernig í and!$“# þorði ég að skrifa á  þessa síðu 🙂 Ég þessi venjulega. Bara húsmóðir í úthverfi. Alltof feit og búin á því . Tók sig til og reddaði sjálfri sér 🙂 Og ekki er ég komin … Halda áfram að lesa: Hafðu trú á sjálfum þér og leifðu öðrum að fylgja með .

Sjúklega góð fyllt paprika.

Kvöldmaturinn. Hér á bæ var þessi æði og þræl holli hakkréttur .. Með þessu fékk fjölskyldan spelt spagetti. En ég fór aðeins aðra leið. Fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum og 1tsk. nýji camenbert smurosturinn á toppinn Hakkréttur. 1 pakki gott nautahakk 1 rauð paprika 1 rauðlaukur 1 sellery stöngull 4 gulrætur 4 hvítlauks rif 1/2 rauður chilli ( eða eftir smekk) lófafylli af … Halda áfram að lesa: Sjúklega góð fyllt paprika.

Hádegi sem hægt er að mæla með.

Hádegið. Elska að detta í ofur hollustu svona rétt fyrir helgi. Í dag borða ég til að lækna….ekki veikja . Átti afgang af Lax. Og græjaði svo hitt bara með á skotstundu. Kaldur Lax Steiktur Aspas og gulrætur ( létt steikt á pönnu með lime , pipar og chilli salti 🙂 Salat með Avacado, plómutómat og rauðlauk Egg steikt á pönnu. Egg og aspas er … Halda áfram að lesa: Hádegi sem hægt er að mæla með.

Dyrnar standa opnar en ætlarðu inn alla leið?

Góðan daginn. Þessi mynd segir svo margt. Mér var bent á það þegar að ég var að hrósa aðila sem hefur hjálpað mér svo ótrúlega mikið í þessu ferli að hún hefði bara „opnað“ hurðina fyrir mig . Og ég fór að hugsa. Voðalega er hún hógvær 🙂 Búin að hjálpa svona mikið og bara ein lítil hurð. En hvað gerðist einmitt sem var þess … Halda áfram að lesa: Dyrnar standa opnar en ætlarðu inn alla leið?

Súper drykkur á hádegi.

  Hádegið. Altaf frí frá Heilsuborginni á fimmtudögum. En þá reima ég skónna og fer um borg og bæ 🙂 Yndislegur göngutúr í morgun með kærri vinkonu Plútó labbinn minn fékk að fljóta með og liggur steindauður fram eftir degi . En mamman spræk 🙂 Fékk mér Boost og fjölkorna köku frá sollu með camenbert, sykurskertri sultu og káli . Boost. 2 Gulrætur 1 Epli … Halda áfram að lesa: Súper drykkur á hádegi.

Hamborgari sem hægt er mæla með.

Kvöldmaturinn. Átti inni fyrir einhverju stórkostlegu 🙂 Svo þetta var málið. Fékk þessa Hereford borgara í Bónus. Þeir eru sjúklega góðir. Eru 200gr hver borgari….svo ég fékk mér nú bara hálfan. En með eggi og allskonar….bara ljúft. Sósurnar….Avacado stappað og kokteilsósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa) Fékk þessar snildar skálar á Skólavörðustígnum hjá Þorsteini Bergman. Algjör snild ef maður vill ekki hafa sósur út … Halda áfram að lesa: Hamborgari sem hægt er mæla með.

Allt hefur sinn tíma bara ekki gefast upp.

Góðan daginn . Er ekkert að gerast? Allt á bömmer…bara borðar ? Tuskast í ræktina og kílir sjálfan þig að innan….virkilega boxar úr þér allan þrótt. „Hættttussu“ Byrjaðu á því að hætta að pota og gagnrýna sjálfan þig . Taktu þessu rólega. Borðaðu þig niður. Settu þér markmið og farðu og njóttu þess að hreyfa þig 🙂 Ekki fara í gallann og líta á þessa … Halda áfram að lesa: Allt hefur sinn tíma bara ekki gefast upp.

Austurlenskur í kvöldmatinn.

Kvöldmaturinn. Dúddamía hvað þetta var gott Austurlenskur réttur með hrísgrjónanúðlum. Rétturinn. Nautagúllas 2 Rauðar paprikur 1 Rauðlaukur 4 Gulrætur 1 Askja Sveppir 1/2 Askja Baunaspírur 3 Rif hvítlaukur 1/2 Rauður chilli Safi úr 1/2 sítrónu Garam masala pottagaldra krydd Salt nýmulin pipar 1 msk. Fish sause 4 msk. Tamara sósa frá sollu 1 tsk. Hressileg af grænmetiskrafti 3 dl. vatn Hrísgrjónanúðlur. Aðferð. Byrja á að … Halda áfram að lesa: Austurlenskur í kvöldmatinn.

Breyttur lífsstíll er málið.

Að breyta um lífsstíl hefur frábærar aukaverkanir. Ég tel ekki kíló lengur. Heldur líðan . Og getiði ýmundað ykkur hvað konunni hægra megin líður betur í eigin skinni í dag . Það eru lífsgæðin sem skipta máli ….ekki tala á vigt. Heldur heildarmyndin. Gæti ekki verið sáttari því ég er að vinna að betri líðan og bættari heilsu  Það fyrir mér er allt.:) Halda áfram að lesa: Breyttur lífsstíll er málið.