Borða sig frá offitu og njóta lífsins.
Góðan daginn. Ég verð eiginlega að útskýra aðeins afhverju þessa mynd ? Ég vil sýna hvað hægt er að gera með mat. Fyrri myndin af mér er tekin fyrir 7 árum. Hin fyrir nokkrum dögum. „Hvað hreinn matur getur gert fyrir okkur“ Fæðan okkar er fyrir mér heila málið. Vandaðu valið. Því þetta sýnir mér svart á hvítu hvað fæðan er öflugt tæki. Ég var … Halda áfram að lesa: Borða sig frá offitu og njóta lífsins.