Þorskhnakkar í sveppasósu.
Kvöldmaturinn . Þorskhnakkar í sveppasósu. Með sætum kartöflum. Voðalega auðvelt að malla þennan rétt. Uppskrift. Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur) Grænar baunir ( belgbaunir) Sveppir Graslaukur Gulrætur Paprika 2 rif Hvítlaukur 1 askja létt sveppa ostur Saltverk Reykjaness Pipar Tandori krydd frá Pottagöldrum Cayenepipar Grænmetistengingur 2 dl. Vatn 2 dl. nýmjólk 2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum ( merja hvítlaukinn vel ) á pönnu. … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í sveppasósu.