Kvöldmaturinn fullkomin.

Kvöldmaturinn. Já ég og fiskur erum alveg í alvarlegum vinskap þessa dagana  Ég er ekki komin á Laxakúrinn…..en á svo erfitt með mig í kringum Laxinn! Svo kvöldmaturinn var Salat , Lax og Rækjuspjót frá Hafinu  Jusússs minn hvað þetta var gott ❤ Salat. Feta Avacado Iceberg Gúrka Kirsuberjatómatar Rauð paprika Granat epli Ristuð Sólblómafræ Salt og pipar. Síðan er brosið ekkert að minka…því Vestubæjarísinn … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn fullkomin.

Hádegið og afgangahátíð :)

Hádegið . Frábæra fiskitvennan frá því í gærkvöldi í Tortilla brauði  Með Piri-piri Saffran sósu og sýrðum rjóma. Avacado til að vera með aðeins meiri gleði  Kóranderinn beint úr gluggakistunni…þvílík alsæla. Dásamlegt og frábær leið til að nota afganga . Spelt brauðið fæ ég bara í Krónunni . Ég er mikil afganga kona og hendi aldrei mat. Frekar frysti afganga og redda seinna …ekki henda  … Halda áfram að lesa: Hádegið og afgangahátíð 🙂

Stóra sterka stelpan :)

Góðan daginn. Föstudagurinn 13. Það er nú eitthvað . Veðrið ekki alveg að gera sig í höfuðborginni. Og minn litli á leiðinni í Hvalaskoðun í morgunsárið….jæks hvað það mætti ekki bjóða mér út á sjó núna 🙂 En góða skemmtun litli kall. Já það er þetta með að sjá alltaf fyrir sér verða mjó/r . Og hugsa varla um neitt annað en kílóin sem EIGA … Halda áfram að lesa: Stóra sterka stelpan 🙂