Taktu skrefið og kíldu á léttara líf.
Góðan daginn. Jæja tíminn flýgur vikan hálfnuð . Og það er að skella í júlí mánuð. Skulum vona að Júlí verði sumar og sól hérna á Höfuðborgarsvæðinu. Langar lítið meira en eiga smá kósý tíma út í garði og bretta tærnar aðeins út í loftið Ég fæ svo ótrúlega mikið af skilaboðum. Og þykir svo vænt um þessi skilaboð. Fæ oft svo falleg skrif 🙂 … Halda áfram að lesa: Taktu skrefið og kíldu á léttara líf.