
Snildar ráð í nesti og súpugerð.
Þetta er svo mikið snildaráð 🙂 Skera niður helling af grænmeti í eldfast mót. Ég var með í þetta sinn. Eggaldin Kúrbít Rauðlauk Gulrætur Rauða papriku Sætar kartöflur Sveppi Tómata Chilli salt og pipar. Slettu af olívu olíu og inn í ofn. Elda eftir smekk 🙂 Ég vil ekki mjög maukað grænmeti. Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef … Halda áfram að lesa: Snildar ráð í nesti og súpugerð.