Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Þetta er svo mikið snildaráð 🙂 Skera niður helling af grænmeti í eldfast mót. Ég var með í þetta sinn. Eggaldin Kúrbít Rauðlauk Gulrætur Rauða papriku Sætar kartöflur Sveppi Tómata Chilli salt og pipar. Slettu af olívu olíu og inn í ofn. Elda eftir smekk 🙂 Ég vil ekki mjög maukað grænmeti. Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef … Halda áfram að lesa: Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Kjúlli og grænmeti.

Kvöldmaturinn,. Góður dagur 🙂 Rigningin skítblaut en samt alltaf smá gaman af þessum degi. Nenni samt ekki að bruna af bæ meira í kvöld og rigna meira niður… Ekki beint í matarstuði þessa dagana. Ennþá á pensilíni og þá einhvernvegin er matarlistin skrýtin, En farin að heyra og getað andað aftur heheheheh Skelti í kjúlla í kvöld. Skar svo niður helling af grænmeti í eldfastmót. … Halda áfram að lesa: Kjúlli og grænmeti.