Passaðu hugann vel.

Góðan daginn. Já það er nefnilega svo mikið svoleiðis „ekki trúa öllu sem þú hugsar“ Ég fæ svo oft að heyra ….. „ég get ekki gert svona eins og þú“ „ég hef ekki þennan sjálfsvilja“ „gæti aldrei eldað svona mat“ „bara ef ég gæti“ „get ekki notað lóð“ „ég er svo glötuð“ „æ þetta er svo erfitt“ „ég er svo slæm …get ekki “ Við … Halda áfram að lesa: Passaðu hugann vel.

Avacado súkkulaði búðingur.

Þetta er sko nammi 🙂 Mæli með þessu á næsta nammidegi… Nú eða kíkja í Heilsuborgina á morgun og smakka 🙂 Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal stór avocado eða 2 lítil ( hafa vel þroskuð ) 0,4 dl  sýróp 2-4 msk hreint kakó 1-2 msk fljótandi kókosolía 1 tsk vanilluduft ( Rapunzel) eða dropar Örlítið salt…nokkur korn Fjörmjólk eftir smekk. Fer eftit hvað maður vill … Halda áfram að lesa: Avacado súkkulaði búðingur.

Lax og aftur lax .

Hádegið. Ég datt niður á Gullnámu 🙂 Fiskikóngurinn er bara besta búðin í bænum. Skrapp inn til að kaupa mánudagsfiskinn 🙂 Enda alltaf í tómu tjóni þarna inni. Þvílíkt úrval og allt svo vel framsett. Afgreiðslan algjörlega til fyrirmyndar . Á maður ekki að hrósa þeim sem gera vel 🙂 Allavega fékk steinbít fyrir kvöldið. Alveg sjúklega girnilegur…. En þetta Laxa dæmi fór alveg með … Halda áfram að lesa: Lax og aftur lax .

Það er hægt að komast út úr viðjum offitu.

Góðan daginn. „Jæja Sólveig er þetta ekki komið fínt hjá þér“ Það var ein yndisleg eldri kona sem sagði þetta við mig fyrr í vikunni. Ertu ekki búin að vera nógu lengi i þessu sprikli og megrun. Ert orðin svo fín 🙂 Ég andaði inn og út og brosti. Rétt að byrja mín kæra 🙂 Þetta er nefnilega málið . Ég er rétt að byrja. … Halda áfram að lesa: Það er hægt að komast út úr viðjum offitu.

Sjúklega gott salat.

Hádegið. Mig langaði svo mikið í eitthvað sjúklega gott 🙂 Með fullt af bragði og allskonar gott. Svo reddaði mér salati með allskonar . Salat. Rucola Gúrka Plómutómatur Spírur Avacado Blaðlaukur Feta ostur Haloumi ostur Lamba kjöt ( afgangur af lambalæri) Heilhveiti pasta frá Rapunzel Ristuð fræ frá Rapunzel Jarðaber Rifsber Melóna Algjör lúxus. Halda áfram að lesa: Sjúklega gott salat.