
Brúnkur sem eru sjúklega góðar :)
Alltaf verið að spyrja mig …..“ En jólin ???? Hérna er nú aldeilis nammið til að njóta 🙂 Var með þessar „brúnkur“ á námskeiðinu í gær. Gott að fá sér einn mola í eftirétt. Svartbauna brúnkur Innihald 1 dós svartar baunir eða 250gr. soðnar svartar baunir. 2 tsk. gott kakó ½ bolli haframjöl ¼ tsk. salt ⅓ bolli gott síróp eða önnur sæta ¼ bolli … Halda áfram að lesa: Brúnkur sem eru sjúklega góðar 🙂