Það er hægt að komast út úr viðjum offitu.

Góðan daginn. „Jæja Sólveig er þetta ekki komið fínt hjá þér“ Það var ein yndisleg eldri kona sem sagði þetta við mig fyrr í vikunni. Ertu ekki búin að vera nógu lengi i þessu sprikli og megrun. Ert orðin svo fín 🙂 Ég andaði inn og út og brosti. Rétt að byrja mín kæra 🙂 Þetta er nefnilega málið . Ég er rétt að byrja. … Halda áfram að lesa: Það er hægt að komast út úr viðjum offitu.