Afmælisveisla Heilsuborgar.

Góðan daginn. Jæja afmælispartý 🙂 Næst á dagskrá að græja afmæliskökur fyrir Heilsuborgina mína. Heilsuborg varð 5 ára í gær. Ég kynntist ekki Heilsuborg fyrr en 2012. Og skreið þá þar meðfram veggjum á leiðinni í prógramm sem ég skráði mig til eins árs. Þetta var stórt skref. Ég var nú ekki hoppandi glöð né hafði mikla trú á sjálfri mér að ætla fara mæta … Halda áfram að lesa: Afmælisveisla Heilsuborgar.