„Kenndu mér að borða rétt og góðri heilsu halda létt“

Góðan daginn. já það er nú það 🙂 Hvernig gerðist þetta. Fyrir rúmum tveimur árum fór ég uppgefin á sál og líkama í algjöran viðsnúning í lífinu. Ákvað að nú væri komið gott . Líkaminn var ekki að virka lengur. Ég var orðin svo stór og komst ekki lengur fyrir í litla þægindarhringnum mínum. Og var farin að kíkja út úr þessum ramma….og sjá að … Halda áfram að lesa: „Kenndu mér að borða rétt og góðri heilsu halda létt“

Lax og súper gott meðlæti.

Köldmaturinn. Þetta er minn uppáhalds matur 🙂 Og ég gerði svo góða sósu með þessu að þetta toppaði allt. Lax ofnabakaður. Kryddaður með Herbes de Provence frá Pottagöldrum, sítrónu, salt og pipar. Eldaður eftir smekk. Ég kýs að hafa hann á háum hita inn í ofni og elda stutt. Vil hafa hann mjúkan og góðan 🙂 Meðlæti. Blómkálsgrjón Salat og tómatur avacado Mangó sósa Mangó … Halda áfram að lesa: Lax og súper gott meðlæti.

Kúrbítspasta með humar og rjómasósu.

Kvöldmaturinn. Alsælan er hér við völd „Humar pasta/Kúrbítsnúðlur“ með rjómasósu og allskonar nammi Parmesan og nýmuldnum svörtum pipar fra Pottagöldrum. Sósan. Skera niður smátt : 2 rauðar paprikur 1/2 Rauðlauk 1/4 sellery stöngul sveppi eftir smekk 1/4 Kúrbít Steikja á pönnu og krydda með salt og pipar. Síðan er að bæta út í 1 msk. grænmetiskraft 4 dl. vatn 1/2 öskju létt sveppa ostur 1/2 … Halda áfram að lesa: Kúrbítspasta með humar og rjómasósu.

Sunnudagspælingar.

Góðan daginn. Sunnudagsmorgun og það er stormur. Þvílíkt kósý. Elska að eiga þessa morgna með sjálfum mér. Því hér á heimilinu sofa allir zzzz Þá er ekkert betra en að knúsast með „voffa og tveimur kisum“ Fá sér góðan morgunverð. Leggja fallega á borð fyrir sjálfan sig. Finna til ólesið blað og fara yfir. Þetta er best 🙂 Ný vika og mig hlakkar alltaf til … Halda áfram að lesa: Sunnudagspælingar.

Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .

Hádegið hjá mér í dag er tvíréttað 🙂 Því ég er að prufa að gera snittur sem ég lærði á námskeiði hjá Margrét Leifs heilsumarkþjálfun . Og verð bara að fá að njóta 🙂 Þetta er svo mikil snild. Og frábært til að bjóða upp á í veislum 🙂 Sætar kartöflur skornar mjög fínt í snittu lagaða bita. Í plast poka eða lokaða skál setja … Halda áfram að lesa: Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .

Að standa upp fyrir sjálfum sér og njóta.

Góðan daginn. Einu sinni var kona sem fann alltaf afsökun fyrir öllu 🙂 Hún gat ekki hreyft sig þvi svo „slæm“ Hún var með MS sjúkdóminn svo ekki hægt að gera margt. Alls ekki fara í leikfimi. Alls ekki hreyfa sig of mikið því gæti versnað. Með vefjagigt , slitgigt, MS, rósrauða, með slæma áverka á baki eftir að hafa þríbrotnað við að labba yfir … Halda áfram að lesa: Að standa upp fyrir sjálfum sér og njóta.

Að verða léttari á sál og líkama.

Góðan daginn. Það eru svona myndir sem hvetja mig áfram. Ég þarf bara að horfa á myndina til vinstri og sjá þjáninguna í andlitinu . Að vera alltof þung mamma sem langar samt að gera og græja allt með ungunum sínum. Það var oft erfitt. Líka með MS sjúkdóminn sem virkilega þolir ekki aukakílóin og lélegt mataræði. Þarna var ég annsi þung en ekki á … Halda áfram að lesa: Að verða léttari á sál og líkama.

Hádegis salatið beint úr garðinum.

Hádegið . Þetta gerist ekki betra 🙂 Ég er svo heppinn að eiga risa stóra „nammi“ skál út í garði . Og í dag náði ég mér í allskonar salat – spínat- lauka -jarðaber . Og bjó mér til Kínóa salat. Sjaldan smakkað jafn mikið jummí . Skar niður helling af allskoanr salati. Síðan tvær tegundir af laukum. paprika Plómutómatur Gúrka Avacado Feta ost Jarðaber … Halda áfram að lesa: Hádegis salatið beint úr garðinum.

Dásamlegt hádegi.

Hádegið. Tabata í morgunsárið. Og Sigga kennari er ekkert að fara neitt silkimjúkum höndum um okkur kellurnar. Alveg með þetta og bara gaman. Svona gleði eins og Tabata er kallar bara fram í manni að gera betur. Svo maður klikkar ekki á mataræðinu 🙂 Fékk mér léttsteikt grænmeti , kjúklingabaunir, alfaspírur, reykta bleikju og slettu af „trikkinu yfir“ en það er semsagt eftir eldun og … Halda áfram að lesa: Dásamlegt hádegi.