Lyftum lóðum :)

Góðan daginn. Jæja það er komin föstudagur aftur og nýbúin. Þetta endar bara með jólum fljótlega 🙂 Margir komnir með i magann….jólinn og „megrunin“ krassar. Iss mér finnst það einmitt svo frábær tími að fá svona jól og tillidaga því þá geri ég hollustuna bara ennþá betri 🙂 Við getum búið til nýjar hefðir og haft þær gömlu með til hliðar. Það er ekki skilda … Halda áfram að lesa: Lyftum lóðum 🙂

Hamborgari og franskar.

Kvöldmaturinn. „Jessssörí“ hamborgari með frönskum 🙂 Þín Verslun Seljabraut er algjörlega með bestu hamborgarana. Og þeir eru á tiboði núna….það þurfti ekki að segja mér það tvisvar 🙂 Kjötborðið svo til fyrirmyndar hjá þeim 🙂 Já alltaf að hrósa því sem vel er gert. Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í „frönsku kartöflu“ stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu … Halda áfram að lesa: Hamborgari og franskar.