Matarheftið mitt komið i sölu.

Jæja þá ætla ég að bjóða loksins heftin mín til sölu 🙂 Þetta er matreiðsluhefti með yfir 60 uppskriftum . Allt frá hugmyndum af morgunmat til nammi 🙂 Aðal málið hjá mér er að elda hreinan hollan mat. Og hafa uppskriftirnar ekki of flóknar. Heftið er 80 blaðsíður og allar uppskriftirnar með mynd. Hlakka til að koma þessu frá mér 🙂 Ætla að gefa 10% … Halda áfram að lesa: Matarheftið mitt komið i sölu.

Breytum okkar háttum á okkar hraða.

Góðan daginn. Já þetta með að ná árangri. Að koma sér í gírinn….og halda sig við efnið. Að ná að létta sig og komast í form er hið minnsta þetta líkamlega 🙂 Þetta er allt þarna uppi!! Að koma sér í skilning um að þú ætlir að komast út úr vítahring megrunar og niðurlægingar. Að þetta sé komið gott. Setja sér markmið …og vertu raunsæ/r … Halda áfram að lesa: Breytum okkar háttum á okkar hraða.