Matarheftið mitt komið i sölu.

Jæja þá ætla ég að bjóða loksins heftin mín til sölu 🙂 Þetta er matreiðsluhefti með yfir 60 uppskriftum . Allt frá hugmyndum af morgunmat til nammi 🙂 Aðal málið hjá mér er að elda hreinan hollan mat. Og hafa uppskriftirnar ekki of flóknar. Heftið er 80 blaðsíður og allar uppskriftirnar með mynd. Hlakka til að koma þessu frá mér 🙂 Ætla að gefa 10% … Halda áfram að lesa: Matarheftið mitt komið i sölu.

Breytum okkar háttum á okkar hraða.

Góðan daginn. Já þetta með að ná árangri. Að koma sér í gírinn….og halda sig við efnið. Að ná að létta sig og komast í form er hið minnsta þetta líkamlega 🙂 Þetta er allt þarna uppi!! Að koma sér í skilning um að þú ætlir að komast út úr vítahring megrunar og niðurlægingar. Að þetta sé komið gott. Setja sér markmið …og vertu raunsæ/r … Halda áfram að lesa: Breytum okkar háttum á okkar hraða.

Brúnkur sem eru sjúklega góðar :)

Alltaf verið að spyrja mig …..“ En jólin ???? Hérna er nú aldeilis nammið til að njóta 🙂 Var með þessar „brúnkur“ á námskeiðinu í gær. Gott að fá sér einn mola í eftirétt. Svartbauna brúnkur Innihald 1 dós svartar baunir eða 250gr. soðnar svartar baunir. 2 tsk. gott kakó ½ bolli haframjöl ¼ tsk. salt ⅓ bolli gott síróp eða önnur sæta ¼ bolli … Halda áfram að lesa: Brúnkur sem eru sjúklega góðar 🙂

Að ná tökum á lífinu með breyttum lífsstíl.

Góðan daginn. Vikan þýtur áfram . Námskeiðið „kenndu mér að borða rétt…og góðri heilsu halda létt“ var á viku þrjú í gær. Vorum við með prótein viku í gær. Allt um próteinin 🙂 Og maturinn sem ég var með að lokinni fræðslu hjá henni Erlu Gerði var : Harðfiskur með avacaco Rose kjúklinga læri með arabíska kjúlla kryddinu frá Pottagöldrum Kínóa með ristuðum möndlum og … Halda áfram að lesa: Að ná tökum á lífinu með breyttum lífsstíl.

Sagan mín öll frá A-Ö .

                           Hvernig ég breytti um lífsstíl. Að breyta um lífsstíl er sennilega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig um ævina. Ætli ég hafi ekki bjargað lífi mínu 🙂 Þetta er stórt skref sem maður tekur. En svo sannarlega þess virði að henda sér í verkið. Það gerist ekki alltí einu að maður tekur svona ákvörðun. Eftir að hafa reynt nærri allt í … Halda áfram að lesa: Sagan mín öll frá A-Ö .

Lyftum lóðum :)

Góðan daginn. Jæja það er komin föstudagur aftur og nýbúin. Þetta endar bara með jólum fljótlega 🙂 Margir komnir með i magann….jólinn og „megrunin“ krassar. Iss mér finnst það einmitt svo frábær tími að fá svona jól og tillidaga því þá geri ég hollustuna bara ennþá betri 🙂 Við getum búið til nýjar hefðir og haft þær gömlu með til hliðar. Það er ekki skilda … Halda áfram að lesa: Lyftum lóðum 🙂

Hamborgari og franskar.

Kvöldmaturinn. „Jessssörí“ hamborgari með frönskum 🙂 Þín Verslun Seljabraut er algjörlega með bestu hamborgarana. Og þeir eru á tiboði núna….það þurfti ekki að segja mér það tvisvar 🙂 Kjötborðið svo til fyrirmyndar hjá þeim 🙂 Já alltaf að hrósa því sem vel er gert. Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í „frönsku kartöflu“ stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu … Halda áfram að lesa: Hamborgari og franskar.

Afmælisveisla Heilsuborgar.

Góðan daginn. Jæja afmælispartý 🙂 Næst á dagskrá að græja afmæliskökur fyrir Heilsuborgina mína. Heilsuborg varð 5 ára í gær. Ég kynntist ekki Heilsuborg fyrr en 2012. Og skreið þá þar meðfram veggjum á leiðinni í prógramm sem ég skráði mig til eins árs. Þetta var stórt skref. Ég var nú ekki hoppandi glöð né hafði mikla trú á sjálfri mér að ætla fara mæta … Halda áfram að lesa: Afmælisveisla Heilsuborgar.