
Góður millibiti.
Snildar ráð. Mig vantaði millibita í dag. Var stödd í Fylgifiskum að kaupa fisk….og datt þá niður á þessa dýrðar hummus 🙂 Skar niður gulrætur í þunnar sneiðar og skelti hummus á toppinn. Volla …millibiti með bragði 🙂 Halda áfram að lesa: Góður millibiti.