Avacado súkkulaði búðingur.
Þetta er sko nammi 🙂 Mæli með þessu á næsta nammidegi… Nú eða kíkja í Heilsuborgina á morgun og smakka 🙂 Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal stór avocado eða 2 lítil ( hafa vel þroskuð ) 0,4 dl sýróp 2-4 msk hreint kakó 1-2 msk fljótandi kókosolía 1 tsk vanilluduft ( Rapunzel) eða dropar Örlítið salt…nokkur korn Fjörmjólk eftir smekk. Fer eftit hvað maður vill … Halda áfram að lesa: Avacado súkkulaði búðingur.