Avacado súkkulaði búðingur.

Þetta er sko nammi 🙂 Mæli með þessu á næsta nammidegi… Nú eða kíkja í Heilsuborgina á morgun og smakka 🙂 Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal stór avocado eða 2 lítil ( hafa vel þroskuð ) 0,4 dl  sýróp 2-4 msk hreint kakó 1-2 msk fljótandi kókosolía 1 tsk vanilluduft ( Rapunzel) eða dropar Örlítið salt…nokkur korn Fjörmjólk eftir smekk. Fer eftit hvað maður vill … Halda áfram að lesa: Avacado súkkulaði búðingur.

Lax og aftur lax .

Hádegið. Ég datt niður á Gullnámu 🙂 Fiskikóngurinn er bara besta búðin í bænum. Skrapp inn til að kaupa mánudagsfiskinn 🙂 Enda alltaf í tómu tjóni þarna inni. Þvílíkt úrval og allt svo vel framsett. Afgreiðslan algjörlega til fyrirmyndar . Á maður ekki að hrósa þeim sem gera vel 🙂 Allavega fékk steinbít fyrir kvöldið. Alveg sjúklega girnilegur…. En þetta Laxa dæmi fór alveg með … Halda áfram að lesa: Lax og aftur lax .