Hvar verslar þú ?

Góðan daginn. Ég er svo oft spurð … „hvar verslar þú eiginlega“ „er þetta heilsubrölt ekki dýrt“ „ertu bara að versla í heilsubúðunum“ Ég versla allstaðar þar sem ég finn góða vöru á góðu verði 🙂 Þær búðir sem eru næst mér eru Þín Verslun Seljabraut sem er mín uppáhalds búð. Þar kemst ég í kjötborð 🙂 Og allar tegundir af Pottagaldrakryddum. Og alltaf grænmeti … Halda áfram að lesa: Hvar verslar þú ?

Aðventukúlur.

Aðeins verið að skoða með jólakonfektið Er að prufa mig áfram…og ég mæli með þessum Vantar einhverjum svona gleði sem er ekki stútfull af sykri….en er samt sparikúla til að njóta ? Og tekur 10 mín að búa til ! Svo gaman að bjóða þessar fram Aðventukúlur. ¾ bolli haframjöl ½ bolli Sólgætis möndlur 6 döðlur ( gott að leggja vel í bleyti áður) 1 … Halda áfram að lesa: Aðventukúlur.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Kvöldmaturinn 🙂 Eldaði „Humar pasta“ Yddaði niður Kúrbít fyrir mig sem núðlur. En sauð Rapunzel pasta skrúfur fyrir fjölsk. Er sjálf mikið meira fyrir kúrbítinn bara 🙂 Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar….örlítið af sítrónusafa. Sósan. Skar niður grænmeti. Paprika Vorlaukur Kúrbítur Chillí Hvítlaukur Nokkrir dropar af olíu á pönnuna…og kryddað með salt-pipar og töfrakryddinu frá Pottagöldrum. Þegar … Halda áfram að lesa: Humar með kúrbítsnúðlum.

Gerum okkar besta það er eina sem virkar.

Góðan daginn. Hvað langt á botninn þarf maður að fara áður en „wake up call-ið“ klikkar inn ?? Í dag get ég spáð í þetta. En fæ engan botn. Afhverju þetta smellur saman núna ….. Það er sennilega ekki neitt eitt. Það eru svo mörg lítil atriði …..svo ótal mörg atriði 🙂 Hugsunin, hreyfingin, hreina mataræðið, betri lífssýn, svefninn 🙂 Rétta hjálpin barst mér á … Halda áfram að lesa: Gerum okkar besta það er eina sem virkar.

Engin trikk virka heldur bara almenn skynsemi.

Góðan daginn. Hver er galdurinn Sólveig ? Var spurð af þessu í gær…..og sá sem spurði vildi virkilega fá svar 🙂 Kom svolítið flatt upp á mig. Afhverju ? Jú því þetta er engin galdur 🙂 Er bara svo auðvelt. Nú auðvitað er þetta svona auðvelt eftir á 🙂 En er þetta svona auðvelt í byrjun? Ég hefði gert þetta strax…..það sem ég geri í … Halda áfram að lesa: Engin trikk virka heldur bara almenn skynsemi.

„Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Felusósan snjalla Pasta og lasanja sósa Kalla hana felusósu því ég nota fult af grænmeti….aldrei eins 🙂 Nota það sem til er í ísskápnum í það skiptið. Og þarna næ ég góðum grænmetisskamti ofan í fjölskylduna 🙂 Því ekki eru allir eins glaðir með grænmeti og húsfrúin 🙂 Innihald: 2 dósir sykurlausir tómatar í dós eða fernu 1 dós vatn (bara nota dósina undan tómatinum) … Halda áfram að lesa: „Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Kjúklingabaunabuff Innihald: 250 g kjúklingabaunir 2 tsk olía (og ein til viðbótar til að pensla með) 1 1/2 laukar, saxaðir smátt 5 meðalstórar rifnar gulrætur 4 hvítlauksgeirar (merja) 2 tsk Herbs de Provence (pottagaldrar) 1 tsk cumin 2 dl. soðið Banka bygg 1 egg Nýmalaður pipar Salt Cayenepipar eftr smekk…mjög sterkur pipar svo varlega ☺ Aðferð. Leggðu baunirnar í bleyti í kalt vatn yfir nótt … Halda áfram að lesa: Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Á hvaða kúr ertu ?

Góðan daginn. Já það líður að helgi hvert fara þessir dagar sveimér þá 🙂 Ég er búin að fá ótrúlega mikið af skilaboðum síðastliðina daga. Mikið spurt um matarheftið . Og margir sem snúast í hringi „Hvað gerðir þú“ Hvaða kúr fórstu í ? Máttu borða þetta?? Ertu ekki alltaf inn í eldhúsi?? Og allskonar 🙂 Það sem ég gerði 🙂 Ég fékk nóg. Þá … Halda áfram að lesa: Á hvaða kúr ertu ?