Gleðidrykkur eftir Heilsuborgina.

10439442_10152421645855659_2069320812559209156_n

Eftir að hafa tekið vel á því í Heilsuborginni í morgun var bara að spæna heim og skella í smá gleði.

Elska að fá mér svona gleðidrykk eftir að hafa svitnað í poll og hitnað upp úr öllu valdi!!
Lífið er ljúft.

Boost.

2 msk. Spiru Tein Vanillu Protein.
2 dl. frosin jarðaber
4 dl. frosið mangó
2 dl. frosin Bláber
3cm engifer
lúka Spínat
3 gulrætur
1 frosin banani
1 msk, Chia fræ
Vatn
3 fersk Jarðaber á toppinn

Síðan er bara að koma sér út í góða veðrið og njóta 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s