Brall á pönnu :)

10441379_10152422035550659_1268064943677924564_n

Kvöldmaturinn.

Bara svona allskonar á pönnu 

2 Lambalundir ( skera í bita)
Blómkál
Laukur
Sellery
Gulrætur
Hvítlaukur
Mango
Aspars
Paprika
Kúrbítur
Hýðisgrjón
olia

Chillisalt-pipar-cayenpipar
Fish sause
Sweet soya sause
Sweet chilli ( lifandi markaður)
Grænmetiskraftur frá sollu
Vatn

Ég er ekki með neinar nákvæmar mælingar á þessu 
En sósurnar nota ég í alla þessa pönnu aðeins 1 msk. fish sause, 2 msk. sweet soya sause, 2 msk. sweet chilli sause síðan bara vatn og grænmetiskraft….eftir smekk .
Ég notaði 1 1/2 tsk. kraft.

Skera grænmetið allt saman og steikja ( nema mango) á wok pönnu ég notaði 1 tsk.oliu.
Síðan bæta kjötinu út í og steikja með .
Þegar að það er steikt með bæta mangóinu og sósunum 
Þá í lokin bæta út í ef fólk vill hýðisgrjónum…má alveg sleppa 
Sjóða upp allt saman og leifa malla smá stund.
Ég vil sterkan mat svo stráði cayene pipar yfir 
En því má alveg sleppa.

Svo nammi gott 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s