Eggaldin samlokur.

Eitt af mínum uppáhalds hráefnum er eggaldin.
Hægt að nota í svo margt.
Æði sem lasanablöð og gríska flotta rétti.
Líka hægt að steikja með öðru grænmeti sem og grilla.

En ég er mest skotin í svona gleði sem „samlokubrauð“
Þá hreinlega bara leika sér með innihaldið.
Hægt að fara í allar áttir.
Best finnst mér að nota borðgrill og já litla samlokugrillið virkar fínt.
Skera eggaldin í sneiðar þversum og leggja á heitt grill.
Gott að setja smá salt og pipar .
Eins er bara snild að nota það krydd sem er í uppáhaldi hjá manni.
Grilla í smá stund og mýkja aðeins upp.
Þá er komið að allskonar gleði hreinlega hvaða stuði er maður í ?
Ég nota allskonar osta í svona samlokur nú eða ekki 🙂
Allskonar grænmeti 🙂
Haloumi osturinn er tær snild með svona samlokum sem og rifin mozzarella.
Skera niður grænmeti og raða á eggaldin sneiðarnar og strá yfir osti eða jafnvel kotasælu.
Ristuð fræ eru æði á toppinn en fínt að setja eftir eldun ég nota Omega blönduna frá Sólgæti.
Hummus, stappað avacado, pestó og já hvað sem hugurinn girnist.
Bara muna ævingin skapar meistann.
Já þetta kemur á óvart í munni svo gott ❤

28535187_10155939826845659_1719297888_n

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s