Förinni var heitið til Flórida.

Núna í Júlí lok fór ég ásamt ECPO (European collation for people living with obesity) til Tampa í Flórída á ráðstefnu á vegum OAC  https://www.obesityaction.org/ mögnuð samtök sem ná yfir öll Bandaríkin. Við höfum unnið með þeim í nokkur ár og höfum fengð frábæra leiðsögn og hjálp frá þessum samtökum við stofnum Evrópsku sjúklingasamtakana. Við eigum öll það sameiginlegt að vera fólk sem glímir við … Halda áfram að lesa: Förinni var heitið til Flórida.