Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Nýbakað brauð. Minn drengur biður mig um svona brauð með smjöri,sykurskertri sutu og osti á hverju ári fyrir uppskeruhátið hjá Fjölni 🙂 Krakkarnir að klára körfuboltann og allir koma með eitthvað gómsætt á hlaðborð. Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott 🙂 Brauðið góða. Innihald. 500 gr Heilhveiti (notaði frá Finax gróft mjölmix…glutenfree) 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 1/2 tsk salt (nota gott … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Litríkt hádegi.

Hádegið. Ég er alveg komin á fullt í ræktinni….og það kallar bara á endalausa hollustu 🙂 Borða til að njóta ❤ Fallegur matur…gerir svo mikið fyrir mig 🙂 Ég verð bjartari og langar svo miklu frekar að bjóða mér í mat ef að maturinn er eitthvað sem ég girninst 🙂 Í dag fékk ég með heihveiti tortillu. Ekkert mál að græja svona gleði sem nesti … Halda áfram að lesa: Litríkt hádegi.