Kílóin breyta ekki manneskjunni.

Góðan daginn. Stundum hugsa ég hjálpa svona myndir einhverjum? Þær hjálpa mér mikið. Því ég sé ekki munin sjálf nema með myndum. Ég er og verð alltaf stóra feita Sólveig 🙂 Og það er ekki sagt í neinum hæðnistón. Þannig er minn hugur. Þótt kílóunum fækki. Þá situr eftir sama manneskjan 🙂 Sú manneskja hættir ekkert að vera sú sem áður var 🙂 Ég hef … Halda áfram að lesa: Kílóin breyta ekki manneskjunni.