Ævintýri Marokkó hjá Salt Eldhús.

Kvöldmaturinn. Ég er svo mikill matarperri 🙂 Elska mat sem er hreinn og góður….með góðu bragði og fersku hráefni. Langaði að bæta við mig smá þekkingu 🙂 Og skelti mér í Salt eldhús​ og á námskeið í Maróskum mat. Þar var yndislegur maður að nafni Hadjir sem fór með okkur í ferðalag um matarmenningu landa hanns. Hann leyfði okkur að prufa öll dásamlegu kryddin sín … Halda áfram að lesa: Ævintýri Marokkó hjá Salt Eldhús.