Matarheftið mitt komið i sölu.

10736166_10152741695250659_247875900_n

Jæja þá ætla ég að bjóða loksins heftin mín til sölu 🙂

Þetta er matreiðsluhefti með yfir 60 uppskriftum .
Allt frá hugmyndum af morgunmat til nammi 🙂
Aðal málið hjá mér er að elda hreinan hollan mat.
Og hafa uppskriftirnar ekki of flóknar.
Heftið er 80 blaðsíður og allar uppskriftirnar með mynd.
Hlakka til að koma þessu frá mér 🙂

Ætla að gefa 10% af sölunni í sjóð sem vinkona mín er með í gangi.
Hún er í ættleiðingar ferli .
Hún og fjölskyldan hennar eru að reyna ættleiða litla þroskahamlaða frænku þeirra frá Sierra Leone.
Eins og er býr litla stúlkan við erfiðar aðstæður í landi sem glímir við Ebólu og allt landið nánast lokað.
En ég er vongóð um að litla stúlkan komi sem fyrst í faðm fjölskyldunar sinnar ❤
http://www.youcaring.com/adoption-fundraiser/help-aminata/134453

Þið sem viljið panta hefti hjá mér.
Senda mér mail : solveigsig@hotmail.com
Þá sendi ég þér reinknisnúmer og ég fæ adressu hjá þér.
Ég sendi þér svo hefti og er verðið 2800 kr og heimsending innifalin í því verði innanlands.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s