Dásamlegt hádegi.

Hádegið. Tabata í morgunsárið. Og Sigga kennari er ekkert að fara neitt silkimjúkum höndum um okkur kellurnar. Alveg með þetta og bara gaman. Svona gleði eins og Tabata er kallar bara fram í manni að gera betur. Svo maður klikkar ekki á mataræðinu 🙂 Fékk mér léttsteikt grænmeti , kjúklingabaunir, alfaspírur, reykta bleikju og slettu af „trikkinu yfir“ en það er semsagt eftir eldun og … Halda áfram að lesa: Dásamlegt hádegi.