Að verða léttari á sál og líkama.
Góðan daginn. Það eru svona myndir sem hvetja mig áfram. Ég þarf bara að horfa á myndina til vinstri og sjá þjáninguna í andlitinu . Að vera alltof þung mamma sem langar samt að gera og græja allt með ungunum sínum. Það var oft erfitt. Líka með MS sjúkdóminn sem virkilega þolir ekki aukakílóin og lélegt mataræði. Þarna var ég annsi þung en ekki á … Halda áfram að lesa: Að verða léttari á sál og líkama.