Að verða léttari á sál og líkama.

Góðan daginn. Það eru svona myndir sem hvetja mig áfram. Ég þarf bara að horfa á myndina til vinstri og sjá þjáninguna í andlitinu . Að vera alltof þung mamma sem langar samt að gera og græja allt með ungunum sínum. Það var oft erfitt. Líka með MS sjúkdóminn sem virkilega þolir ekki aukakílóin og lélegt mataræði. Þarna var ég annsi þung en ekki á … Halda áfram að lesa: Að verða léttari á sál og líkama.

Hádegis salatið beint úr garðinum.

Hádegið . Þetta gerist ekki betra 🙂 Ég er svo heppinn að eiga risa stóra „nammi“ skál út í garði . Og í dag náði ég mér í allskonar salat – spínat- lauka -jarðaber . Og bjó mér til Kínóa salat. Sjaldan smakkað jafn mikið jummí . Skar niður helling af allskoanr salati. Síðan tvær tegundir af laukum. paprika Plómutómatur Gúrka Avacado Feta ost Jarðaber … Halda áfram að lesa: Hádegis salatið beint úr garðinum.