„Kenndu mér að borða rétt og góðri heilsu halda létt“
Góðan daginn. já það er nú það 🙂 Hvernig gerðist þetta. Fyrir rúmum tveimur árum fór ég uppgefin á sál og líkama í algjöran viðsnúning í lífinu. Ákvað að nú væri komið gott . Líkaminn var ekki að virka lengur. Ég var orðin svo stór og komst ekki lengur fyrir í litla þægindarhringnum mínum. Og var farin að kíkja út úr þessum ramma….og sjá að … Halda áfram að lesa: „Kenndu mér að borða rétt og góðri heilsu halda létt“